1 4

Bubble

Búi LED lampi

Venjulegt verð 710,00 NOK
Verð með afslætti 710,00 NOK Venjulegt verð
Á afslætti Uppselt

Næturljós? Lærifélagi? Búi er hér til að birta upp rýmið þitt.

Búa lampinn er sætur lampi sem lífgar upp á heimilið! 

Lampinn er með Led lýsingu sem þýðir að ekki þarf að skipta um peru í þeim en lýsingin á að endast í mörg ár. Í þeim er minni straumur en venjulega og því nota þeir minna rafmagn og hitna ekki. 

Stærð

Stærð lampans: B18 x H23 cm.
Stærð umbúða: B20 x H24 x D20 cm.

Efni

Hitaþolið plast.
Type