Maddy
Maddý sundbolur
Sundbolur gerður fyrir sólardaga og bleika íspinna.
Litríkur og skemmtilegur Tulipop sundbolur! Þægilegur og teygjanlegur sem hentar vel fyrir orkubolta sem eru á stöðugri hreyfingu.
VARA PRENTUÐ EFTIR PÖNTUN
Athugaðu að þessi vara er prentuð eftir pöntun af samstarfsaðila okkar í Evrópu og send þaðan til Íslands. Vörur sem eru prentaðar eftir pöntun eru sendar beint frá Evrópu á næsta pósthús. Þú greiðir því ekki virðisaukaskatt af vörunni hjá okkur, heldur þegar þú færð vöruna afhenta hjá Póstinum, og einnig tolla ef við á.
Stærðartafla (cm)
Sundbolurinn er frekar lítill, við mælum með að kaupa einu númeri stærri en venjulega.
8 | 10 | 12 | 14 | 16 | 18 | 20 | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Hæð (cm) | 134 | 140 | 146 | 152 | 158 | 164 | 170 |
Bringa (cm) | 67 | 72 | 75 | 78 | 81 | 84 | 87 |
Mitti (cm) | 60 | 62 | 64 | 66 | 67 | 68 | 69 |
Mjaðmir (cm) | 73 | 77 | 80 | 83 | 86 | 88 | 90 |
Efni
82% pólýestyer, 18% spandex
Sólavörn: UPF 38-40
Tvöfalt efni að framan
Fjórföld teygja
Forðist snertingu við gróft yfirborð og franskar festingar, það gæti haft áhrif á útlit sundbolsins.
