1 4

Bubble

Búi bambus matarstell

Venjulegt verð $20.00 USD
Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð $40.00 USD
Á afslætti Uppselt

Varan fæst því miður ekki á Íslandi. 

Þetta matarstell gerir hverja máltíð að einstöku augnabliki og passar bæði á borð og í lautarferðina. 

Umhverfisvænt matarstell með Búa sem inniheldur disk, skál og bolla. Stellið er úr umhverfisvænum bambustrefjum með glansandi áferð sem gefur fallegt útlit.  

Bæði diskurinn, skálin og bollinn er skreyttur myndum af Búa, þar sem hann nýtur góðs veðurs í litríku umhverfi á eyjunni Tulipop. 

Matarstellið kemur í fallega skreyttri gjafaösku. 

Stærð: 

Stærð kassans er 22,5 cm á breidd, 22,5 cm á lengd og 10,5 cm hæð.

Upplýsingar: 

  • Má fara í uppþvottavél á lágum hita til að varna þess að litirnir dofni. 
  • Ekki setja í örbylgjuofn