: Products

Vörutegund

Vörumerki

Stærð

Vörutegund
Vörumerki
Stærð

  • Innrammað "Vintage" Búdda plakat

    Venjulegt verð $28.00 USD
    Verð með afslætti $28.00 USD Venjulegt verð

    Fljótandi á lótusblómi með tónlistina í höndunum og dularfullt bros. Fallegt Tulipop "vintage" plakat, en myndin af Búdda var teiknuð af Signýju Kolbeinsdóttur, skapara Tulipop heimsins,...

  • Innrammað "Vintage" Gló plakat

    Venjulegt verð $28.00 USD
    Verð með afslætti $28.00 USD Venjulegt verð

    Gló – forvitin, hugrökk og töfrandi. Plakatið er gluggi inn í upphaf Tulipop. Fallegt plakat með klassískri teikningu af sveppastelpunni Gloomy, teiknuð af Signýju Kolbeinsdóttur, skapara...

  • Freddi og sveppir stuttermabolur (2 til 5 ára)

    Venjulegt verð $21.00 USD
    Verð með afslætti $21.00 USD Venjulegt verð

    Fullkominn bolur fyrir þá sem eru sólgnir í ævintýri. Mjúkur fallegur stuttermabolur með mynd af Fredda að borða sveppi! VARA PRENTUÐ EFTIR PÖNTUNAthugaðu að þessi vara er...

  • Freddi stuttermabolur (fullorðins)

    Venjulegt verð $22.50 USD
    Verð með afslætti $22.50 USD Venjulegt verð

    Sprell, hlátur og stærstu skrímslaknúsin. Þessi bolur er gerður fyrir leik og hlátrarsköll. Mjúkur fallegur stuttermabolur með mynd af Fredda! VARA PRENTUÐ EFTIR PÖNTUNAthugaðu að þessi...

  • Freddi skólataska

    Venjulegt verð $52.00 USD
    Verð með afslætti $52.00 USD Venjulegt verð

    Hvort sem þú ert á leið í skóginn eða bara í skólann. Freddi styður við bakið á þér. Vönduð skólataska með góðhjartaða skógarskrímslinu Fredda sem hentar krökkum upp...

  • Freddi bambus skál

    Venjulegt verð $8.00 USD
    Verð með afslætti $8.00 USD Venjulegt verð $16.00 USD

    Varan fæst því miður ekki á Íslandi.  Freddi borðar eins og það sé keppnisíþrótt og þessi skál ræður við leikinn! Umhverfisvæn skál skreytt með myndum af Fredda.Skálin...

  • Freddi bambus glas

    Venjulegt verð $4.50 USD
    Verð með afslætti $4.50 USD Venjulegt verð $9.00 USD

    Varan fæst því miður ekki á Íslandi.  Stundum notum við glasið undir drykki, stundum notum við glasið til að geyma liti. Umhverfisvænt glas skreytt með myndum af...

  • Freddi bambus matarstell

    Venjulegt verð $20.00 USD
    Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð $40.00 USD

    Varan fæst því miður ekki á Íslandi.  Þetta matarstell er fullkomið fyrir stóra bita, káta krakka og mikinn hlátur, nákvæmlega eins og Freddi vill hafa það. ...

  • Freddi bambus diskur

    Venjulegt verð $8.00 USD
    Verð með afslætti $8.00 USD Venjulegt verð $16.00 USD

    Varan fæst því miður ekki á Íslandi.  Fullkominn diskur fyrir pönnukökur, berjagóðgæti og lítil ævintýri í hverjum bita.  Umhverfisvænn diskur skreyttur með myndum af Fredda í...

  • Freddi bolli

    Venjulegt verð $17.00 USD
    Verð með afslætti $17.00 USD Venjulegt verð

    Hvort sem það er eplasafi eða heitt kakó, bollinn hans Fredda er alltaf fullur af einhverju góðgæti. Keramik bolli með skógarskrímslinu Fredda. Myndin á bollanum sýnir Fredda...

  • Freddi hnífaparasett

    Venjulegt verð $28.50 USD
    Verð með afslætti $28.50 USD Venjulegt verð

    Með þessu setti verður matmálstíminn leikur einn. Fallegt og vandað hnífaparasett með skógarskrímslinu Fredda. Settið samanstendur af skeið, gaffli og hníf, og er ætlað börnum upp...

  • Freddi stór bangsi

    Venjulegt verð $39.50 USD
    Verð með afslætti $39.50 USD Venjulegt verð

    Með Fredda fylgir hlátur, knús og villt ævintýri sem gerir leikinn töfrandi. Stór og extra loðinn bangsi fyrir alla aðdáendur Fredda! Stærð Hæð: 27 cm. Efni...

  • Freddi leikfimispoki

    Venjulegt verð $16.90 USD
    Verð með afslætti $16.90 USD Venjulegt verð

    Hannaður fyrir snarl, óvænt uppátæki og skyndiævintýri. Algjörlega eins og Freddi vill hafa það. Vandaður Fredda leikfimispoki úr efni sem hrindir frá sér vatni. Pokinn er með renndum...

  • Freddi að borða sveppi - stuttermabolur (fullorðins))

    Venjulegt verð $22.50 USD
    Verð með afslætti $22.50 USD Venjulegt verð

    Fullkominn bolur fyrir þá sem eru sólgnir í ævintýri. Mjúkur fallegur stuttermabolur með mynd af Fredda að borða sveppi! VARA PRENTUÐ EFTIR PÖNTUNAthugaðu að þessi vara er...

  • Freddi að borða sveppi stuttermabolur (6 ára og eldri)

    Venjulegt verð $21.50 USD
    Verð með afslætti $21.50 USD Venjulegt verð

    Fullkominn bolur fyrir þá sem eru sólgnir í ævintýri. Mjúkur fallegur stuttermabolur með mynd af Fredda að borða sveppi! VARA PRENTUÐ EFTIR PÖNTUNAthugaðu að þessi vara er...

  • Freddi andlitsgríma

    Venjulegt verð $20.00 USD
    Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð

    Andlitsgríma með brosinu hans Fredda! Létt og þægileg margnota andlitsgríma með stillanlegum eyrnaböndum og vír yfir nefi. Stærð One-size Efni 100% mjúkt polyester microfiber Beygjanlegur vír yfir nefi...

  • Freddi mittisveski

    Venjulegt verð $35.00 USD
    Verð með afslætti $35.00 USD Venjulegt verð

    Nógu stór fyrir epli, nógu lítil fyrir öll ævintýrin. Mittisveski er fullkominn aukahlutur fyrir fólk á ferðinni. Þetta mittisveski hefur allt til alls. Í veskinu er...

  • Freddi húfa

    Venjulegt verð $20.00 USD
    Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð

    Freddi segir að þessi húfa hjálpi honum að hoppa hærra. Hann gæti haft rétt fyrir sér. Litrík og hlý húfa með skógarskrímslinu Fredda.  Stærð Ein stærð Efni...

  • Fred í felum - Leyniskógurinn plakat

    Venjulegt verð $15.50 USD
    Verð með afslætti $15.50 USD Venjulegt verð

    Sagt er að Leyniskógurinn sé hljóðlátur. Ef þú skoðar hann betur finnurðu hlátur og lítil undur rétt eins og á þessu plakati. Þetta er hágæða plakat,...

  • Freddi hettupeysa

    Venjulegt verð $22.00 USD
    Verð með afslætti $22.00 USD Venjulegt verð $44.00 USD

    Blá hettupeysa með skógarskrímslinu Fredda. Úr samstarfi 66°Norður og Tulipop.

  • Freddi lyklakippa

    Venjulegt verð $9.90 USD
    Verð með afslætti $9.90 USD Venjulegt verð

    Frábær til að geyma lykla eða til þess að sjá um fjörið. Freddi er til í allt. Lyklakippa með vinalega skógarskrímslinu Fredda úr mjúku plasti. Kemur í...

  • Freddi töskumerki

    Venjulegt verð $11.90 USD
    Verð með afslætti $11.90 USD Venjulegt verð

    Frábært fyrir ferðalanga sem eru forvitnir og eiga það til að gleyma sér aðeins. Töskumerki með sæta skógarskrímslinu Fredda. Litríkt og auðveldar þér að finna töskuna á flugvellinum!...

  • Freddi lítill bangsi

    Venjulegt verð $19.60 USD
    Verð með afslætti $19.60 USD Venjulegt verð

    Lítill en með stóran persónuleika. Klassískur Freddi. Stærð Hæð: 12 cm. Efni 100% Pólýester.  

  • Freddi lítill bangsi með klemmu

    Venjulegt verð $18.00 USD
    Verð með afslætti $18.00 USD Venjulegt verð

    Freddi er alltaf til í að fylgja þér. Hvort sem það er í skólann eða í ferðalag. Krúttlegur bangsi með Fredda og festingu. Fullkomið til að...