: Products

Vörutegund

Vörumerki

Stærð

Vörutegund
Vörumerki
Stærð

  • Búi bolli

    Venjulegt verð $17.00 USD
    Verð með afslætti $17.00 USD Venjulegt verð

    Til að hlýja sér á höndunum og eiga notalegan morgun. Keramik bolli með sveppastráknum Búa. Myndin á bollanum sýnir Búa í sínu besta umhverfi, að lesa bók...

  • Búi hnífaparasett

    Venjulegt verð $28.50 USD
    Verð með afslætti $28.50 USD Venjulegt verð

    Fyrir litla bita og rólegan morgunverð. Settið samanstendur af skeið, gaffli og hníf, og er ætlað börnum upp til 10 ára aldurs. Kemur í fallega myndskreyttri...

  • Búi stór bangsi

    Venjulegt verð $39.50 USD
    Verð með afslætti $39.50 USD Venjulegt verð

    Mjúkur, röksamur og ávallt hugulsamur. Búi er fullkominn félagi fyrir ævintýri og huggulegar kúrustundir. Stór og krúttlegur bangsi fyrir alla aðdáendur Búa! Stærð Stór og krúttlegur bangsi...

  • Búi mappa

    Venjulegt verð $7.10 USD
    Verð með afslætti $7.10 USD Venjulegt verð

    Búi skrifar niður upplýsingar yfir allar plöntur og verur sem hann finnur. Þessi mappa hjálpar honum að geyma allt á öruggum stað þar til næsta ævintýri...

  • Búi húfa

    Venjulegt verð $20.00 USD
    Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð

    Til að halda hita á höfðinu og góðri einbeitingu. Litrík og hlý húfa með heimakæra sveppastráknum Búa. Stærð Ein stærð Efni 100% Akríl

  • Búi lyklakippa

    Venjulegt verð $9.90 USD
    Verð með afslætti $9.90 USD Venjulegt verð

    Taktu hluta af Tulipop með þér í næsta ævintýri. Búi passar lyklana þína. Lyklakippa með hugljúfa sveppastráknum Búa úr mjúku plasti. Kemur í myndskreyttum kassa. Er bæði með...

  • Búi töskumerki

    Venjulegt verð $11.90 USD
    Verð með afslætti $11.90 USD Venjulegt verð

    Hvort sem þú ert að fara í garðveislu eða langt ferðalag þá er Búi tilbúinn til að passa upp á farangurinn þinn. Töskumerki með hugljúfa sveppastráknum Búa....

  • Búi nestisbox

    Venjulegt verð $19.50 USD
    Verð með afslætti $19.50 USD Venjulegt verð

    Til þess að taka með nesti í litlu ævintýrin. Búi pakkar boltaberjum, pönnukökum og samlokum í nestisboxið sitt. Nestisbox úr plasti með sveppastráknum Búa, inniheldur þrjú box.  Fullkomið...

  • Búi lítill bangsi

    Venjulegt verð $19.60 USD
    Verð með afslætti $19.60 USD Venjulegt verð

    Lítill, traustur og hlýr. Tilvalinn í leik, í ævintýrið eða til þess að kúra. Lítill Búa bangsi. Stærð Hæð 12 cm. Efni 100% Pólýester.

  • Búi stílabók

    Venjulegt verð $13.00 USD
    Verð með afslætti $13.00 USD Venjulegt verð

    Búi fyllir sína með uppskriftum, plöntuglósum eða hvaðeina sem vekur forvitni hans þann daginn. Vönduð stílabók með bæði línustrikuðum og auðum síðum. Fremsta síðan er límmiðasíða. Bókin inniheldur 72...

  • Búi vegabréfaveski

    Venjulegt verð $19.50 USD
    Verð með afslætti $19.50 USD Venjulegt verð

    Þegar ævintýrin banka upp á passar Búi að allt sé á öruggum stað. Vegabréfaveski með hugljúfa sveppastráknum Bubble. Veskið er með hólf fyrir vegabréf, kort og flugmiða, lokast með smellu. Fullkomið fyrir ferðalögin!...

  • Búi fatabætur

    Venjulegt verð $6.00 USD
    Verð með afslætti $6.00 USD Venjulegt verð

    Ein bót hér og önnur þar – og allt eins og nýtt. Útsaumaðar fatabætur, til þess að strauja á föt, með sveppastráknum Búa. Pakkinn inniheldur þrjár mismunandi...

  • Freddi skólataska

    Venjulegt verð $52.00 USD
    Verð með afslætti $52.00 USD Venjulegt verð

    Hvort sem þú ert á leið í skóginn eða bara í skólann. Freddi styður við bakið á þér. Vönduð skólataska með góðhjartaða skógarskrímslinu Fredda sem hentar krökkum upp...

  • Freddi bolli

    Venjulegt verð $17.00 USD
    Verð með afslætti $17.00 USD Venjulegt verð

    Hvort sem það er eplasafi eða heitt kakó, bollinn hans Fredda er alltaf fullur af einhverju góðgæti. Keramik bolli með skógarskrímslinu Fredda. Myndin á bollanum sýnir Fredda...

  • Freddi hnífaparasett

    Venjulegt verð $28.50 USD
    Verð með afslætti $28.50 USD Venjulegt verð

    Með þessu setti verður matmálstíminn leikur einn. Fallegt og vandað hnífaparasett með skógarskrímslinu Fredda. Settið samanstendur af skeið, gaffli og hníf, og er ætlað börnum upp...

  • Freddi stór bangsi

    Venjulegt verð $39.50 USD
    Verð með afslætti $39.50 USD Venjulegt verð

    Með Fredda fylgir hlátur, knús og villt ævintýri sem gerir leikinn töfrandi. Stór og extra loðinn bangsi fyrir alla aðdáendur Fredda! Stærð Hæð: 27 cm. Efni...

  • Freddi leikfimispoki

    Venjulegt verð $16.90 USD
    Verð með afslætti $16.90 USD Venjulegt verð

    Hannaður fyrir snarl, óvænt uppátæki og skyndiævintýri. Algjörlega eins og Freddi vill hafa það. Vandaður Fredda leikfimispoki úr efni sem hrindir frá sér vatni. Pokinn er með renndum...

  • Freddi húfa

    Venjulegt verð $20.00 USD
    Verð með afslætti $20.00 USD Venjulegt verð

    Freddi segir að þessi húfa hjálpi honum að hoppa hærra. Hann gæti haft rétt fyrir sér. Litrík og hlý húfa með skógarskrímslinu Fredda.  Stærð Ein stærð Efni...

  • Fred í felum - Leyniskógurinn plakat

    Venjulegt verð $15.50 USD
    Verð með afslætti $15.50 USD Venjulegt verð

    Sagt er að Leyniskógurinn sé hljóðlátur. Ef þú skoðar hann betur finnurðu hlátur og lítil undur rétt eins og á þessu plakati. Þetta er hágæða plakat,...

  • Freddi hettupeysa

    Venjulegt verð $22.00 USD
    Verð með afslætti $22.00 USD Venjulegt verð

    Blá hettupeysa með skógarskrímslinu Fredda. Úr samstarfi 66°Norður og Tulipop.

  • Freddi lyklakippa

    Venjulegt verð $9.90 USD
    Verð með afslætti $9.90 USD Venjulegt verð

    Frábær til að geyma lykla eða til þess að sjá um fjörið. Freddi er til í allt. Lyklakippa með vinalega skógarskrímslinu Fredda úr mjúku plasti. Kemur í...

  • Freddi töskumerki

    Venjulegt verð $11.90 USD
    Verð með afslætti $11.90 USD Venjulegt verð

    Frábært fyrir ferðalanga sem eru forvitnir og eiga það til að gleyma sér aðeins. Töskumerki með sæta skógarskrímslinu Fredda. Litríkt og auðveldar þér að finna töskuna á flugvellinum!...

  • Freddi lítill bangsi

    Venjulegt verð $19.60 USD
    Verð með afslætti $19.60 USD Venjulegt verð

    Lítill en með stóran persónuleika. Klassískur Freddi. Stærð Hæð: 12 cm. Efni 100% Pólýester.  

  • Freddi lítill bangsi með klemmu

    Venjulegt verð $18.00 USD
    Verð með afslætti $18.00 USD Venjulegt verð

    Freddi er alltaf til í að fylgja þér. Hvort sem það er í skólann eða í ferðalag. Krúttlegur bangsi með Fredda og festingu. Fullkomið til að...