Persónuvernd
Með því að nota heimasíðuna okkar og vefverslunina okkar, samþykkir þú eftirfarandi skilmála um persónuvernd.
Við gætum beðið þig um að láta okkur fá persónulegar upplýsingar sem gætu verið notaðar til að bera kennsl á þig eða hafa samband við þig. Þegar þú pantar hjá okkur biðjum við þig um upplýsingar svo sem nafn, tölvupóstfang,heimilisfang og greiðslukortaupplýsingar. Við notum þessar upplýsingar til að ganga frá pöntuninni þinni og koma henni til þín. Fjármálatengdar upplýsingareru eingöngu nýttar til að innheimta greiðslu fyrirpöntun þína.
Með því að skrá netfangið þitt hjá okkur munt þú fá markaðsefni, tilboð og aðrar fréttir frá okkur í gegnum tölupóst, sem við höldum að þú hafir áhuga á. Þú getur alltaf skráð þig af tölvupóstlistanum okkar.
Við leggjum okkur fram við að vernda allar persónulegar upplýsingar sem viðskiptavinir okkar gefa upp á heimasíðunni. Við heitum viðskiptavinum okkar fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem þeir gefa upp ítengslum við viðskiptin og upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðilaundir neinum kringumstæðum.
Neðangreindur aðili ber ábyrgð á því að tryggja að notkun persónuupplýsinga þinna uppfylli ákvæði í persónuupplýsingalöggjöf Evrópusambandsins:
Ef þú hefur einhverjar spurningar um meðferð okkar á persónuupplýsingum hafðu þá endilega samband í gegnum heimilisfangið, símanúmerið eða netfangið sem gefið er upp hér að ofan. Vinsamleast láttu fylgja með upplýsingar um hvar þú býrð (land) og tilgreindu þær spurningar sem þú hefur.
Við hvetjum þig til að hafa samband ef eitthvað er í gegnum netfangið tulipop@tulipop.com.
Þú átt rétt á að óska eftir því að við eyðum öllum þínum persónuupplýsingum.Við munum gera það sé þess óskað, ef það er ekki einhver brýn ástæða fyrir þvíað við þurfum að halda eftir afriti af gögnunum. Til að óska eftir því að þínum persónuupplýsingum sé eytt, sendu þá línu á tulipop@tulipop.com.